BÁhúsaskoðun

Láttu fagmann taka út húsið áður en þú gerir tilboð. Það getur sparað háar fjárhæðir seinna meir.

Það er ekkert sem kemur verr í bakið á fólki í íbúðarkaupum en bakreikningar

Hvað gerum við?

Byggingarstjórn

Við tökum að okkur byggingarstjórn fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Söluskoðun

Fasteignakaup eru mikil fjárfesting. Láttu fagmann taka út húsið áður en þú gerir tilboð

Úttekt á leiguhúsnæði

Úttekt á leiguhúsnæði framkvæmd af óháðum aðila er góð trygging fyrir bæði leigusala og leigutaka

Byggingastjórn, Söluskoðun,
Úttekt á leiguhúsnæði

Um okkur

BÁ Hús býður uppá þjónustu við byggingaframkvæmdir og húsnæði. Við sérhæfum okkur í byggingarstjórn við byggingaframkvæmdir, nýbyggingar og breytingar, ásamt ýmissi ráðgjöf, samningagerð, tilboðsgerð ofl. er varðar byggingarframkvæmdir.

BÁ Hús býður uppá úttektir á leiguhúsnæði fyrir leigusala/leigutaka.

BÁ Hús leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær.

BÁ Hús er með gæðastjórnunarkerfi sem skráð er hjá Mannvirkjastofnun, og starfsmenn vinna samkvæmt því.

Heyrðu í okkur:

8375090

Við vinnum eftir gæða-
stjórnunarkerfi

BÁ Hús leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær.

Byggingarstjórn

Við tökum að okkur byggingarstjórn fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Ábyrgð eiganda. (grein 2.7.1)

Í grein 2.7.1 í byggingarreglugerð er fjallað um ábyrgð eiganda mannvirkis, en þar segir meðal annars:

Eigandi ber ábyrgð á því að við hönnun, byggingu og rekstur mannvirkis sé farið að kröfum laga um mannvirki og þessarar reglugerðar.

Söluskoðun

Fasteignakaup eru mikil fjárfesting

Söluskoðun á eign er gerð til þess að draga fram galla og meta viðhaldsþörf, þetta getur leikmanni auðveldlega yfirsést og því gott að fá fagmann í verkið. Í skoðuninni eru skráðar skemmdir og gallar sem geta haft áhrif á verðmat, sölu og bótarétt. Söluskoðun dregur einnig verulega úr hættu á málaferlum á milli kaupenda og seljenda og gerir þannig öll fasteignaviðskipti öruggari.

 

Úttekt á leiguhúsnæði

Úttekt á leiguhúsnæði framkvæmd af óháðum aðila er góð trygging fyrir bæði leigusala og leigutaka. Skýrsla sem gerð er við úttekt er skjalfesting á ástandi húsnæðisins og búnaðar.

Samkvæmt húsaleigulögum nr. 36/1994 er skylda að láta framkvæma úttekt bæði við upphaf leigutíma og einnig við skil á húsnæðinu.

 

Fáðu nánari upplýsingar

Bakkatröð 1 – 601 Akureyri

837 - 5090

binni@bahus.is