BÁhúsaskoðun ehf

Láttu fagmann taka út húsið/íbúðina áður en þú gerir tilboð

Um okkur

BÁ Hús býður uppá þjónustu við byggingaframkvæmdir og húsnæði. Við sérhæfum okkur í byggingarstjórn við byggingaframkvæmdir, nýbyggingar og breytingar, ásamt ýmissi ráðgjöf, samningagerð, tilboðsgerð ofl. er varðar byggingarframkvæmdir.

BÁ Hús býður uppá úttektir á leiguhúsnæði fyrir leigusala/leigutaka.

BÁ Hús leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær.

BÁ Hús er með gæðastjórnunarkerfi sem skráð er hjá Mannvirkjastofnun, og starfsmenn vinna samkvæmt því.